08. janúar 2015

staðfesting umsókna á Shellmótið

Við getum aðeins boðið 104 liðum þátttöku á Shellmótinu, en við fáum óskir um töluvert fleiri lið fyrir hvert mót.  Við erum að fara yfir umsóknir og staðfestum liðafjölda á sunnudagskvöld, hér á vefnum og með tölvupósti til allra tengiliða hvers félags.
 Reglurnar eru nokkuð skýrar :
Öll félög sem sækja um, fá amk eitt lið inn á mótið
Allir strákar á eldra ári komast á mótið
Félag með bæði eldri og yngri leikmenn fær ekki fleiri en 3 lið í fyrstu úthlutun.
 
Meira >

14. desember 2014

Uppselt á Shellmótið 2015

Miðað við upplýsingar sem við höfum fengið frá félögum, þá er augljóst að það er fullbókað á næsta Shellmót og aðeins betur en það.  Á mótinu verða 104 lið, en við höfum fengið óskir um nokkru fleiri lið inn á mótið.  Verið er að vinna úr umsóknum.
Meira >
Eldri fréttir