02. febrúar 2014

Bókun félaga í Herjólf

Búið er að bóka öll félög í Herjólf til og frá Eyjum.  Sjá nánar hér :  Bókanir félaga í Herjólf
Það eru vinsamleg tilmæli að aðeins tengiliður hvers félags verði í sambandi við Herjólf vegna bókunar hópsins.
 
Herjólfur opnar fyrir almennar skráningar Shellmótsdagana kl. 9.00 mánudaginn 3. febrúar.
Meira >

22. janúar 2014

Búið að úthluta 104 liðum á næsta Shellmót - staðfesta 3. febrúar

Búið er að senda upplýsingabréf til allra félaga í tölvupósti. Þar kemur fram fjöldi liða sem hverju félagi stendur til boða að koma með á næsta Shellmót og beiðni um að greiða staðfestingargjald fyrir 3. febrúar.
 
Shellmotsnefnd
Meira >

12. desember 2013

Mótsgjald á Shellmót 2014 kr. 18.000

Það er búið að ákveða gjald á Shellmótið 2014 : kr. 18.000, það er :

Staðfestingargjald pr. lið kr. 18.000

Þátttökugjald pr. leikmann kr. 18.000

Þátttökugjald pr. fullorðinn (fararstjóri / liðsstjórar / þjálfarar) kr. 18.000

(gert er ráð fyrir lágmarki 2 fullorðnum pr. lið.)

Meira >
Eldri fréttir