14. desember 2014

Uppselt á Shellmótið 2015

Miðað við upplýsingar sem við höfum fengið frá félögum, þá er augljóst að það er fullbókað á næsta Shellmót og aðeins betur en það.  Á mótinu verða 104 lið, en við höfum fengið óskir um nokkru fleiri lið inn á mótið.  Verið er að vinna úr umsóknum.
Meira >

21. nóvember 2014

Þátttökugjald kr. 19.000 á Shellmótið 2015

þátttökugjald fyrir hvern þátttakanda verður kr. 19.000 á Shellmótið 2015.
Auk þess þarf að greiða þátttökugjald pr. lið kr. 19.000.
nánar í krækju hér til vistri.
 
Meira >

21. nóvember 2014

Uppl. um fjölda leikmanna á eldra og yngra ári og óskir um fjölda liða

Í dag var sent bréf til allra félaga og beðið um upplýisngar um
Áætlaðan fjölda leikmanna á Shellmótinu 2015 :
Fjöldi leikmanna á eldra ári ?  ________
Fjöldi leikmanna á yngra ári ? ________
 
Við verðum að fá upplýsingar um fjölda á eldra ári, því þeir hafa forgang inn á Shellmótið.
 
Meira >
Eldri fréttir