25. febrúar 2015

104 lið búin að staðfesta þátttöku á Shellmótinu 2015

Það er búið að úthluta öllum 104 sætunum á Shellmótið 2015.
Þetta reyndist nokkuð strembið að ákveða hvaða 104 lið komast á mótið, því áhugi er miklu meiri en við getum tekið á móti.
Við höfum haldið okkur við úthlutunarrelgur sem byggja á að allir á eldra ári komast á mótið, sem þýðir að við höfum þurft að fækka yngra árs liðum á mótinu.
Fjöldi liða frá hverju félagi má sjá í listanum hér á eftir . . . .
 
Meira >

01. febrúar 2015

Bókanir félaga í Herjólf

sjá kræknuna hér til vinstri skráning í Herjólf
Meira >
Eldri fréttir