30. júní 2014

Shellmótið á 166 sek.

Samantekt frá Shellmótinu í Vestmannaeyjum 2014 í sömu umgjörð og „HM á 60 sekúndum“ á RÚV, þetta er „SM á 166 sekúndum“ - því 60 er ekki nóg :-) Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson. Tónlist: Prodigy - Stand Up. © 2014 Sigva Media
Meira >

28. júní 2014

Takk fyrir frábært Shellmót

Shellmótsnefnd og ÍBV vilja þakka öllum þátttakendum á Shellmótinu 2014 fyrir sinn þátt í að búa til frábært mót.  Það er gaman að vinna á móti þar sem hópar eru vel skipulagðir og allir tilbúnir til að hjálpast að til þess að láta mótið ganga vel og gera dvölina í Eyjum ánægjulega.
 
Óskum öllum góðrar heimferðar
sjáumst að ári í Eyjum.
Meira >
Eldri fréttir